- Ebooks
- Livres Audio
- Liseuses
James Patterson (Newburgh, 1947) es el escritor más prolífico y de mayor éxito del mundo. En los Estados Unidos, de cada 15 libros que se venden, uno es de Patterson. Sus obras, que se publican en más de 50 países, cuentan con más de 16 millones de lectores al año. Además, algunas de sus historias han pasado a la gran pantalla con una enorme acogida por parte del público. Su actividad ha sido galardonada con varios premios, entre ellos el prestigioso Edgar Award. En su labor por difundir la lectura, ha creado su propio premio, dirige un plan de fomento y ha donado más de un millón de libros a centros escolares y más de cuarenta millones de dólares para formación del profesorado, becas y apoyo a la educación. Además de por sus novelas policiacas y de misterio, entre las que destaca la serie del detective Alex Cross publicada por Duomo ediciones, también es conocido por sus obras infantiles y juveniles. En Duomo ediciones ha publicado Palabra de ratón y la exitosa serie de Max Einstein .
timer
Temps de lecture
08h34
|
import_contacts
Collection
|
Í fjórðu bókinni um Kvennamorðklúbbinn er Lindsay Boxer hætt komin – þá kemur sér vel að eiga góðar vinkonur!
Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer neyðist til að hleypa af byssunni við störf sín og er dregin fyrir dóm í kjölfarið. Til að hreinsa hugann fer hún í frí í litlu sjávarplássi, en endar með að dragast inn í enn eitt morðmálið. Áður en hún veit af er hún farin að aðstoða lögregluna á staðnum með málið, að sjálfsögðu við dyggan stuðning Kvennamorðklúbbsins. Í ljós kemur að málið líkist um margt gömlu máli sem Lindsay vann við í upphafi ferils síns og þá vaknar spurningin: Gæti morðinginn verið einhver sem hún þekkir?
Kvennamorðklúbburinn
Kvennamorðklúbburinn er röð spennusagna eftir James Patterson. Þær eiga það allar sameiginlegt að gerast í San Francisco og innihalda sömu fjórar aðalpersónurnar, konur sem láta ekkert stoppa sig til að réttlætið nái fram að ganga. Árið 2007 voru gerðir sjónvarpsþættir sem byggðu á bókunum og báru sama nafn.
James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin.
Maxine Paetro er bandarískur rithöfundur. Hún er best þekkt fyrir bæði stakar bækur og seríur sem hún hefur skrifað með James Patterson.
Bókin fær fjórar stjörnur hjá notendum Goodreads.
Titre : 4. júlí
EAN : 9788728542101
Éditeur : Saga Egmont International
L'audiobook 4. júlí est au format MP3
Vous souhaitez lire sur une liseuse d'une autre marque. Découvrez notre guide.
Il est possible qu’il ne soit pas disponible à la vente dans votre pays, mais exclusivement réservé à la vente depuis un compte domicilié en France.
Si la redirection ne se fait pas automatiquement, cliquez sur ce lien.
Se connecter
Mon compte